Færslur: Melrakkaslétta

Kanna viðhorf til vindorkugarðs
Fyrirhugað er að gera viðhorfskönnun meðal íbúa Norðurþings til að kanna áhuga þeirra á að reistur yrði vindorkugarður á Hólaheiði. Margir íbúar hafa lýst efasemdum um framkvæmdina.
22.07.2021 - 11:20
Vilja reisa allt að 40 vindmyllur á Melrakkasléttu
Fyrirtækið Quair Iceland hefur í hyggju að reisa vindorkuver á Hólaheiði við Kópasker. Forsendur þess er að aðalskipulagi Norðurþings verði breytt þannig að umrætt land verði skilgreint sem iðnaðarsvæði en ekki landbúnaðarsvæði eins og nú er.
23.06.2021 - 09:39
Vatnsskortur farinn að segja til sín
Ágústa Ágústsdóttir og Kristinn B. Steinarsson búa á bænum Reistarnesi á vestanverðri Melrakkasléttu. Þau eru með 550 fjár. Þar hefur verið rafmagnslaust síðan í fyrradag. Vatnsskortur er yfirvofandi á svæðinu ef ekki kemst að koma rafmagni á vatnsdælurnar.
12.12.2019 - 12:04
Vitarnir eru partur af öryggi sjófarenda
Tveir starfsmenn vitadeildar Vegagerðarinnar fara árlega í hvern einasta vita á landinu til að athuga með ástand þeirra. Þátturinn Sögur af landi á Rás 1 slóst í för með þeim þegar vitjað var um fjóra vita á Melrakkasléttu og fræddumst í leiðinni um sögu Sléttunnar.
30.09.2019 - 12:48