Færslur: Meistaramót Íslands

Tvíburar unnu í 400 metra hlaupi
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á Laugardalsvelli um helgina. Athygli vakti að tvíburasystkyni stóðu uppi sem sigurvegarar í 400 metra hlaupi karla og kvenna.
15.07.2019 - 08:30
Myndskeið
Ólympíufarar unnu til verðlauna í Laugardal
Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum lauk á Laugardalsvelli síðdegis í dag. Tveir Ólympíufarar voru við keppni á mótinu í dag. Aníta Hinriksdóttir hljóp meðal annars 800 metra hlaupið. Þá féllu mótsmet í sleggjukasti. 
14.07.2019 - 20:30
Myndskeið
Kolbeinn vann en tímatakan klikkaði
Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum lauk á Laugardalsvelli síðdegis í dag. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann öruggan sigur í 200 metra hlaupi kvenna á mótinu en tímataka klikkaði í 200 metra hlaupi karla.
14.07.2019 - 19:55
Myndskeið
Kærustupar vann í 100 metra hlaupi
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum hófst í 93. sinn á Laugardalsvelli í dag. Mótinu lýkur síðdegis á morgun. Úrslitin í 100 metra hlaupum karla og kvenna voru að vanda æsispennandi.
13.07.2019 - 19:00
Viðtal
Æfði með einum fljótasta manni heims
Ari Bragi Kárason bætti eigið met í 60 metra hlaupi karla í gær á fyrri degi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum. Að loknu sigurhlaupinu fór hann yfir veru sína í Bandaríkjunum fyrir áramót sem og yfir hvað er framundan hjá þessum fljótasta manni Íslands.
24.02.2018 - 19:56