Færslur: Meðlagsgreiðslur

Myndskeið
Meðlagskerfið ósveigjanlegt og úrelt
Hrefna Friðriksdóttir, prófessor í fjölskyldurétti við Háskóla Íslands, segir að núgildandi meðlagskerfi sé úrelt og að tími sé kominn til að laga það að jafnari umgengni foreldra. Drög að nýrri löggjöf eru fullunnin og liggja á borði ráðuneytisins.
Brýnt að meðlagsgreiðslur verði í samræmi við umgengni
Mikilvægt er að löggjöf um meðlagsgreiðslur verði löguð að breyttum aðstæðum. Þetta sagði Dögg Pálsdóttir, stundakennari við Háskólann í Reykjavík, í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun.
09.11.2020 - 09:25