Færslur: matjurtaræktun

Sjónvarpsfrétt
Stórtæk útiræktun á jarðarberjum
Jarðarberjaræktun utanhúss hefur ekki verið umfangsmikil á Íslandi til þessa og margir telja veðurfarið óhentugt. Bóndi í Eyjafirði segir alls ekki of kalt til útiræktunar en það þurfi að vanda sig.
25.08.2021 - 14:36
sjónvarpsfrétt
Telur hænsnahald við Miklubraut hafa meðferðargildi
Forstöðumaður áfangaheimila Samhjálpar við Miklubraut í Reykjavík segir klárt mál að hænsnahald hafi meðferðarlegt gildi. Fólk hafi ánægju af lifandi skepnum. Hann vinnur nú að því að koma upp hænsnakofum við fleiri meðferðarheimili. 
09.06.2021 - 19:00
Sjónvarpsfrétt
Grænum fingrum fjölgað á Akureyri eftir faraldurinn
Algjör sprenging hefur orðið í ásókn Akureyringa í matjurtagarða bæjarins. Ung hjón sem nýlega komu sér upp garði segja vinnuna jafnast á við góðan jógatíma.
08.06.2021 - 20:01
Landinn
Sá fræjum til framtíðar
Tálknafjarðarskóli er meðal grunnskóla á Vestfjörðum sem taka þátt í verkefninu Fræ til framtíðar.