Færslur: matjurtaræktun

Landinn
Varð sérfræðingur í sólskinstómötum á mettíma
Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir er alin upp á Snæfellsnesi á bænum Dalsmynni í Eyja- og Miklaholtshreppi. Amma hennar var mikil garðyrkjukonan og þær voru mikið saman. Engu að síður valdi hún sér hugvísindanám og lærði heimspeki, siðfræði, miðausturlandafræði og arabísku svo eitthvað sé nefnt. Hana langaði samt alltaf í Garðyrkjuskólann og lét að lokum slag standa.
08.05.2022 - 20:50
Sjónvarpsfrétt
Stórtæk útiræktun á jarðarberjum
Jarðarberjaræktun utanhúss hefur ekki verið umfangsmikil á Íslandi til þessa og margir telja veðurfarið óhentugt. Bóndi í Eyjafirði segir alls ekki of kalt til útiræktunar en það þurfi að vanda sig.
25.08.2021 - 14:36
sjónvarpsfrétt
Telur hænsnahald við Miklubraut hafa meðferðargildi
Forstöðumaður áfangaheimila Samhjálpar við Miklubraut í Reykjavík segir klárt mál að hænsnahald hafi meðferðarlegt gildi. Fólk hafi ánægju af lifandi skepnum. Hann vinnur nú að því að koma upp hænsnakofum við fleiri meðferðarheimili. 
09.06.2021 - 19:00
Sjónvarpsfrétt
Grænum fingrum fjölgað á Akureyri eftir faraldurinn
Algjör sprenging hefur orðið í ásókn Akureyringa í matjurtagarða bæjarins. Ung hjón sem nýlega komu sér upp garði segja vinnuna jafnast á við góðan jógatíma.
08.06.2021 - 20:01
Landinn
Sá fræjum til framtíðar
Tálknafjarðarskóli er meðal grunnskóla á Vestfjörðum sem taka þátt í verkefninu Fræ til framtíðar.