Færslur: Mataræði

Lítill munur á börnum sem fá grænmetisfæði og kjöt
Börn sem borða grænmetisfæði eru jafn vel nærð og kjötætur samkvæmt nýrri rannsókn. Markmið rannsóknarinnar var að skoða vaxtamun á börnum sem neyta kjöts og þeirra sem gera það ekki.
22.05.2022 - 18:07
Kastljós
Minni joðneysla Íslendinga hefur áhrif á þroska barna
Íslendingar eru hættir að borða fisk og drekka mjólk eins og þeir gerðu, sem hefur orðið til þess að 80% íslenskra kvenna fá ekki nægilegt magn af joði. Joðskortur hjá barnshafandi konum getur valdið þroskaskerðingum hjá börnum og næringafræðingar hafa áhyggjur af stöðunni.
Dregur úr neyslu grænmetis en gosdrykkja svipuð
Dregið hefur úr daglegri neyslu grænmetis og ávaxta meðal fullorðinna Íslendinga þegar árin 2019 og 2020 eru borin saman og karlar borða síður ávexti og grænmeti en konur. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar.
05.07.2021 - 14:08
Fjöldi fólks með sykursýki tvö tvöfaldaðist á 14 árum
Fjöldi þeirra Íslendinga sem er með sykursýki tvö, áunna sykursýki, meira en tvöfaldaðist á árunum 2005 til 2018. Árið 2005 voru ríflega 4.200 með sykursýki tvö hér á landi en 10.600 árið 2018. Fjölgunin nær til karla og kvenna á öllum aldri.
Meta þarf áhrif aukins hreinlætis í faraldrinum á börn
Michael Clausen, barnalæknir við Landspítalann, segir að skoða verði áhrif aukins hreinlætis á börn í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Það eigi við um börn fædd 2020 og jafnvel 2021 og á við ef haldið verður áfram að spritta.
02.02.2021 - 07:44
Snýst ekki um að fara í algjörar öfgar
Margt að því sem fram kemur í kvikmyndinni The Game Changers er einföldun og þar má finna fullyrðingar sem eiga ekki við rök að styðjast, segir Elísabet Margeirsdóttir, næringafræðingur og ofurhlaupari. Skemmtanagildi myndarinnar er þó ótvírætt.
01.11.2019 - 14:36