Færslur: Martin Scorsese

Lestarklefinn
Scorsese, Sveinn Kjarval og Heimskaut Gerðar
Rætt um The Irishman eftir Martin Scorsese, yfirlitssýningu á verkum Sveins Kjavals í Hönnunarsafni Íslands og ljóðabókina Heimskaut eftir Gerði Kristnýju.
Gagnrýni
Fjarlægur faðir og fyrrum hermaður málar hús með heilum
The Irishman er að mati kvikmyndarýnis Lestarinnar stórfín mafíumynd með öllu tilheyrandi. „Scorsese stendur við sitt, og kemur meira að segja dálítið á óvart líka,“ segir Gunnar Theodór Eggertsson um nýjustu þriggja og hálfs tíma mafíuepík aldna meistarans Martins Scorsese.
„Þetta tröllríður öllu og það er tómt rugl!“
Á dögunum gagnrýndi hinn virti bandaríski kvikmyndaleikstjóri Martin Scorcese bíómyndir Marvel-myndasögurisans harkalega – sagði þær eiga meira sameiginlegt með skemmtigörðum en kvikmyndalist. Ásgrímur Sverrisson leikstjóri og Gísli Einarsson Marvel-unnandi ræddu málið í Lestinni, en þeir eru á algjörlega öndverðum meiði.
23.10.2019 - 16:47