Færslur: Marteinn Sindri

Pistill
Handan einskærrar framsetningar á afstöðulist
Samtímalistahátíðin documenta, kennd við borgina Kassel í Þýskalandi, hefur verið haldin frá 1955. Marteinn Sindri Jónsson, doktorsnemi í list- og stjórnmálaheimspeki, hefur dvalið í Kassel, sótt sýningar og upplifað styrinn sem staðið hefur um hátíðina þetta árið.
22.09.2022 - 13:00
Gagnrýni
Með heiminn á herðunum
Atlas er fyrsta sólóplata Marteins Sindra Jónssonar, þar sem dulúðug og seiðandi þjóðlagatónlist – en þó ekki – er í forgrunni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Pistill
Þrjár söngelskar íslenskar sírenur
Getur verið að söngsírenurnar séu ekki hættulegar, heldur geti víkka tónlistarlegan sjóndeildarhring fólks? Justyna Wilczyńska segir frá þremur sjóðheitum sírenum í pistli sínum í Tengivagninum.
10.08.2019 - 10:00