Færslur: Markús Þór Andrésson

Víðsjá
Heillandi að týnast í blekkingarleik málverksins
„Hér eru verk eftir listamenn sem horfa með sínum augum á það sem þeir sjá í raunheimum, svo fer það sem þeir sjá í gegnum þeirra huga og fram í fingurgómana og yfir á tvívíðan flöt,“ segir Markús Þór Andrésson, sýningarstjóri sýningarinnar Allt sem sýnist – Raunveruleiki á striga 1970-2020.
Hryllingurinn er yfirfærsla á hinu kunnuglega
Dularfull og jafnvel svolítið ógnvekjandi verk sem kveikja á ímyndunaraflinu á myrkasta tíma ársins eru í forgrunni á sýningunni Myrkraverk, sem opnuð var á Kjarvalsstöðum um helgina. Þar má sjá verk sex listamanna sem hafa fengið innblástur úr þjóðsögum og ævintýrum eða skapað sinn eigin huliðsheim.