Færslur: Marjorie Taylor Greene

Biðst afsökunar á samanburði grímuskyldu við Helförina
Marjorie Taylor Greene, þingmaður Repúblikana á Bandaríkjaþingi, hefur beðist afsökunar á því að líkja grímuskyldu við illa meðferð nasista Þriðja ríkisins á Gyðingum og Helförina.
Myndskeið
Greiða í kvöld atkvæði um að víkja Greene frá störfum
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiðir í kvöld atkvæði um að meina þingkonu Repúblikana nefndarstörf vegna hatursfullra ummæla og samsæriskenninga. Demókratar vilja reka hana af þingi.
04.02.2021 - 22:35