Færslur: María Reyndal

Bíóást
„Ég grét og grét og mamma og pabbi líka“
Foreldrar Maríu Reyndal leikstjóra skildu fjórum árum eftir að hún horfði á Kramer vs. Kramer með þeim. Myndin fjallar um skilnað og minnist hún þess að það hafi tekið á fyrir alla fjölskylduna að horfa á hana í bíó. Kramer vs. Kramer er í Bíóást í kvöld.
Viðtal
Sex ára aðdragandi að mynd um flókin mál
Hvaða áhrif hefur það á venjulega fjölskyldu þegar sonur á unglingsaldri er sakaður um kynferðisbrot? Þessi eldfima spurning er undir í Mannasiðum, sjónvarpsmynd í tveimur hlutum sem verður sýnd á RÚV á páskadag og annan í páskum.
23.03.2018 - 13:12
Mynd um kynferðisbrot og viðbrögð samfélagsins
„Sagan er um dreng sem er í menntaskóla á lokaári og hann er ásakaður um gróft kynferðisbrot gagnvart bekkjarsystur sinni. Þetta fjallar um afleiðingar þess fyrir aðstandendur og meinta gerendur og þolendur,“ segir María Reyndal, leikstjóri og handritshöfundur Mannasiða, páskamyndar RÚV í ár.