Færslur: Marguerite Duras

Pistill
Ókeypis miði í þunglyndishringekjuna
Marguerite Duras leitar aftur í seinni heimstyrjöldina í verkinu Sársaukinn. Verkið leikur sér með landamærin á milli skáldskapar og veruleika og er unnið upp úr gömlum dagbókarfærslum höfundar. Arndís Hrönn Egilsdóttir fjallar um verkið og skáldkonuna í þriðja og síðasta pistlinum sínum um skáldkonuna.
25.08.2019 - 15:30