Færslur: Margrét Helga Sesseljudóttur

Þykjustunni eftirvænting í Ásmundarsafni
„Ég nota efnivið sem tengist heimilinu og fortíðinni. Þetta eru efni sem ég man eftir úr barnæsku, gömul efni sem voru mögulega í tísku og efni sem eru mjúk og tengjast oft sófum eða rúmum,“ segir myndlistarmaðurinn Margrét Helga Sesseljudóttir sem sýnir skúlptúra í Ásmundarsafni.