Færslur: Margrét Gauja Magnúsdóttir

„Mig langaði ógeðslega mikið að vera Magga Gauja“
Vinirnir í þríeykinu GÓSS sendu nýverið frá sér ábreiðu af laginu Sólarsamba sem feðginin Maggi Kjartans og Margrét Gauja gerðu ódauðlegt í Söngvakeppninni 1988. Þau eru á leið í árlega hringferð um landið að bera út fagnaðarerindi sólarinnar.
Bæjarfulltrúi og Stone Roses + The Clash 1977
Gestur Füzz í kvöld er Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, kennari, ráðgjafi, fyrirlesari, leiðsögumaður, aktivisti og athafnastjóri og margt fleira. Hún mætir með uppáhalds rokkplötuna sína sem kom út árið 1989.