Færslur: Margrét Danadrottning

Margrét drottning Dana í hálfa öld
Danir fagna því í dag að fimmtíu ár eru liðin frá upphafi valdatíðar Margrétar II. drottningar. Hún tók við völdum 14. janúar 1972 eftir að faðir hennar, Friðrik IX Danakonungur, lést. Hún var þá rétt yfir þrítugu.
DNA-greina borkjarna úr sjávarbotni
Áhrif loftslagsbreytinga á lífríkið verða meginviðfangsefni rannsóknarleiðangurs vísindamanna við Kaupamannahafnarháskóla og Háskóla Íslands sem lagði úr Hafnarfjarðarhöfn í dag. Sóttir verða borkjarnar á tveggja kílómetra dýpi.