Færslur: Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar
Rótin hlaut Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar
Rótin, félag um konur, áföll og vímugjafa, hlaut í dag Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar. Verðlaunin eru veitt einstaklingum, félagasamtökum eða stofnunum sem valnefnd telur hafa staðið vörð um mannréttindi á eftirtektarverðan hátt.
17.05.2021 - 23:54