Færslur: Makaó

750 þúsund látin af völdum Covid-19 í heiminum
Tæplega 750 þúsund hafa látist af völdum kórónuveirunnar á heimsvísu. Þetta sýna nýjar tölur sem AFP fréttastofan birti í morgun. 20.666.110 skráð tilfelli eru í 196 löndum og landsvæðum samkvæmt sömu tölum.
Spilavítum lokað í Makaó vegna kórónaveirunnar
Yfirvöld í sjálfstjórnarhéraðinu Makaó í Kína tilkynntu í morgun að öllum spilavítum þar yrði lokað tímabundið vegna kórónuveirunnar sem valdið hefur dauða meira en 400 manna í Kína. Gert er ráð fyrir að spilavíti verði lokuð í hálfan mánuð, hugsanlega lengur.
04.02.2020 - 09:41
Erlent · Asía · Kína · Makaó · Kórónaveiran