Færslur: Magnús Þór Sigmundsson

„Aðflugan á það til að setjast að“
Hjálmar halda hringferð sinni áfram um landið og áttu leið um Hveragerði. Þar hittu þeir fyrir hinn ástsæla tónlistarmann Magnús Þór Sigmundsson, þar sem þeir þáðu kaffi og sögu að aðflugum.
17.06.2019 - 12:55
70 ára afmælistónleikar Magnúsar Þórs
Upptaka frá 70 ára afmælistónleikum söngvaskáldsins Magnúsar Þórs Sigmundssonar í Háskólabíói í nóvember.
22.04.2019 - 19:40
Magnús og Árstíðir í Konsert
Magnús Þór Sigmundsson varð sjötugur í lok ágúst, en hélt upp á afmælið með afmælistónleikum um miðjan nóvember.
Afmælistónleikar Magnúsar Þórs Sigmundssonar
Upptaka frá afmælistónleikum Magnúsar Þórs Sigmundssonar í Háskólabíói 15. nóvember.
26.12.2018 - 15:45
Magnús Þór 70 ára í Háskólabíó
Magnús Þór Sigmundsson varð sjötugur í lok ágúst, en hélt upp á afmælið með afmælistónleikum um miðjan nóvember.
Magnús Þór - seinni hluti
Magnús Þór Sigmundsson varð sjötugur fyrir skemmstu og Rokkland vikunnar er tileinkað honum, eins og þátturinn fyrir tveimur vikum.
18.11.2018 - 14:09
Gagnrýni
Uppskeran eins og sáð var til
Garðurinn minn er plata sem Magnús Þór Sigmundsson vinnur með hljómsveitinni Árstíðum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Magnús Þór - ástin og lífið
Magnús Þór Sigmundsson er gestur Rokklands að þessu sinni.
04.11.2018 - 13:38