Færslur: Magnús Pálsson
Heimildarmynd um Magnús Pálsson frumsýnd á jóladag
Magnús Pálsson myndlistarmaður verður níutíu ára á jóladag. Þann dag verður ný heimildarmynd um þennan áhrifamikla listamann frumsýnd í Bíó paradís.
20.12.2019 - 13:28
Fyrsti þverfaglegi listamaðurinn
Á sýningunni Eitthvað úr engu í Hafnarhúsinu er litið yfir feril Magnúsar Pálssonar, sem hefur verið einn áhrifamesti listamaður landsins undanfarna sex áratugi.
08.10.2019 - 12:05
Eitthvað úr engu, Dansflokkurinn og kef LAVÍK
Í Lestarklefann að þessu sinni mættu Benedikt Hermann Hermannsson tónlistarmaður, Ólöf Ingólfsdóttir dansari og Anna María Bogadóttir arkitekt.
04.10.2019 - 17:19