Færslur: Magnús Kjartan Eyjólfsson
„Það er til brekkusöngur og brekkusöngurinn með greini“
Magnús Kjartan Eyjólfsson, söngvari Stuðlabandsins frá Selfossi, segist hlakka mjög til að stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Hann segist þó hafa þurft að hugsa sig aðeins um áður en hann ákvað að slá til.
13.07.2021 - 11:05