Færslur: Magnús Guðmundsson

MDE fjallar um mál Magnúsar Guðmundssonar
Mannréttindadómstóll Evrópu tekur mál Magnúsar Guðmundssonar, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg, til efnislegrar meðferðar. Hann lagði fram kæru vegna mögulegs vanhæfis tveggja dómara sem dæmdu í markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða árið 2016.
Pistill
Eftir flóðið
Magnús Guðmundsson flytur pistil um jólabókaflóðið síðasta. Magnús skoðar nokkrar hliðar flóðsins í pistlum í Víðsjá á Rás 1 á næstu vikum.
03.02.2019 - 11:09