Færslur: Magni Ásgeirsson

Viðtal
„Mjög snemma sem ég byrjaði að vera með læti“
„Ég er bóndasonur, söngvari, eiginmaður, sköllóttur, en fyrst og fremst þessa dagana er ég pabbi. Ég held það sé orðið aðalstarfið mitt,“ segir Magni Ásgeirsson sem ræddi við Steinunni Ásu Þorvaldsdóttur í Með okkar augum.
29.08.2019 - 14:32
Minnumst og heiðrum Chris Cornell
Söngvarinn, gítarleikarinn og tónlistarmaðurinn Chris Cornell úr Soundgarden og Audioslave er látinn og við ætlum að minnast hans í rokkþættinum Füzz á Rás 2 í kvöld. Kristófer Jensson söngvari Lights on the Highway ætlar að heimsækja Fuzz og Magni Ásgeirsson verður á línunni. Planið er að spila mikið af músík með og eftir Chris Cornell frá öllum ferlinum.