Færslur: Mænuskaðastofnun Íslands

Mótvindur alla 318 kílómetrana
Handhjólreiðamaðurinn Arnar Helgi Lárusson, formaður samtaka endurhæfðra mænuskaddaðra, lagði í gærkvöldi af stað í 400 kílómetra langa hjólaferð milli Hafnar í Hornafirði og Selfoss. Arnar sagði í samtali við fréttastofu þegar hann var staddur undir Eyjafjöllum að ferðin hafi gengið vel.
Gervigreind verði beitt við lækningu á mænuskaða
Auður Guðjónsdóttir stjórnarformaður Mænuskaðastofnunar Íslands leggur til að taugakerfinu verði gert hátt undir höfði í gervigreindarstefnu Íslands. Fjórar umsagnir hafa borist inn á samráðsgátt stjórnvalda vegna spurninga nefndar um stefnuna. Umsagnarfrestur rennur út á morgun 15. mars.