Færslur: Mæður

Pólskar mæður sýndu flóttafólki stuðning
Hópur pólskra mæðra safnaðist saman í dag í Michalowo við landamærin að Hvíta Rússlandi til að mótmæla því að flóttafólki sé ekki hleypt yfir austurlandamæri Evrópusambandsins. Fjöldi barna er í þeim hópi.
Gagnrýni
Þau kúka, pissa, ropa, æla og grenja
Leiksýningin Mæður í Iðnó er fyrir allar mæður, ungar og gamlar, segir María Kristjánsdóttir gagnrýnandi. „Undir lokin þegar vinátta hefur myndast meðal kvennanna á sviðinu og þær lofsyngja mæður sínar þá teygir sú vinátta sig yfir alla salinn, vinkvennahópurinn verður risastór.“ 
20.02.2020 - 09:15
Gagnrýni
Örvænting og alsæla nýbakaðra mæðra
Senur leikritsins Mæður eru sumar hverjar sprenghlægilegar, aðrar harmþrungnar, en fyrst og fremst raunsannar mati Brynhildar Björnsdóttur gagnrýnanda.
13.02.2020 - 11:30
Menningin
„Pabbar geta líka alveg verið mömmur“
Móðurhlutverkið og allt sem viðkemur því er í forgrunni í sýningunni Mæður sem verður frumsýnt í Iðnó á sunnudag.
09.02.2020 - 15:59