Færslur: Lyftutónlist

Afar aðgengilegt, afar undarlegt
Lyftutónlist er sjö laga stuttbreiðskífa eftir Moses Hightower og plata vikunnar á Rás 2. Hún er í senn ægiskrítin og aðgengileg.
Lyftutónlist með Moses Hightower
Geðþekka sálartríóið Moses Hightower, sem var stofnað árið 2007, hefur sent frá sér plötuna Lyftutónlist. Hljómveitin er skipuð þeim Andra Ólafssyni söngvara, bassaleikara, Magnúsi Trygvasyni Eliassen trommara og Steingrími Karli Teague hljómborðsleikara og söngvara auk þess sem en Rögnvaldur Borgþórsson hinn lausráðni spilar á gítar.
21.09.2020 - 15:00