Færslur: lögreglurannsókn

Kveikur
„Ha, er hún dáin?“
Perla Dís Bachmann Guðmundsdóttir lést á heimili kærasta síns sunnudaginn 22. september 2019. Hún var nýorðin nítján ára. Í fyrstu héldu aðstandendur Perlu að andlátið hefði verið slys.
Tvö fundin látin í brunarústum hússins á Andøya
Björgunarfólk hefur fundið tvö lík í brunarústum húss á Andøya í Norðurlandsfylki í Noregi. Ekki hafa enn verið borin kennsl á þau en vonast er til að krufning leiði í ljós hver þau eru.
17.01.2021 - 12:22
Segir leka persónugreinanlegra upplýsinga mjög slæman
Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir mjög slæmt að persónugreinanlegum upplýsingum úr rannsókn sakamáls hafi verið dreift víða. Hann þvertekur fyrir að lögreglan haldi hlífiskildi yfir afbrotamönnum gegn upplýsingum.