Færslur: Lög síns tíma

Gagnrýni
Vitskert veröld
Það er heilmargt með miklum ágætum á plötunni Lög síns tíma með Hipsumhaps, á meðan annað gengur ekki eins vel upp, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi.
25.06.2021 - 10:17
Plata vikunnar
Hipsumhaps - Lög síns tíma
Fannar Ingi Friðþjófsson er söngvari, laga- og textasmiður hljómsveitarinnar Hipsumhaps sem gaf út plötuna Lög síns tíma í maí. Platan er önnur plata Hipsumhaps en Best gleymdu leyndarmálin kom út fyrir tveimur árum og vakti verðskuldaða athygli.
21.06.2021 - 14:40