Færslur: Loftrýmiseftirlitssvæði NATO

Myndskeið
Óttast að Talibanar auki ítök sín
Óttast er að Talibanar nái völdum á ný í Afganistan þegar Bandaríkin og Atlantshafsbandalagið draga herlið sín frá landinu. Sérstaklega eru uppi áhyggjur af frelsi kvenna. 
Landinn
Hafa starfað saman á fjallstoppi í nær þrjátíu ár
Það er vetrarríki á Gunnólfsvíkurfjalli sem rís meira en 700 metra úr sæ. Á fjallinu er ratsjárstöð og þar sinna tveir menn vinnu sinni.
985 hermenn hér á landi í fyrra
Alls voru 985 liðsmenn erlends herliðs samtals í 422 daga hér á landi í fyrra. Föst viðvera herliðs hér á landi hefur ekki komið til umræðu, enda ekki talin þörf á henni.
03.02.2021 - 14:02
Loftrýmisgæsla við Ísland hefst á nýjan leik
Atlantshafsbandalagið hefur á næstu dögum aftur loftrýmisgæslu við Ísland er flugsveit bandaríska flughersins kemur til landsins. Alls munu 110 liðsmenn taka þátt í verkefninu.
Rússneskar sprengivélar óvenju oft á NATOsvæði
Utanríkisráðherra segir að ótilkynnt flug rússneskra sprengjuflugvéla inn á eftirlitssvæði NATO við Ísland geti truflað almennt flug. Óvenjulegt sé að Rússar fljúgi herflugvélum í tvígang inn á svæðið með stuttu millibili. Loftrýmisgæslan hafi sannað mikilvægi sitt.