Færslur: Loftbrú

Fá hvorki flugmiða né Loftbrú endurgreidda
Ódýrasta flugfargjald Icelandair, Economy Light, veitir enga endurgreiðslu, hvorki hjá Icelandair eða Loftbrú, ef notandinn gerir sjálfur breytingar á flugmiðanum. Við þetta eru notendur loftbrúnnar ósáttir og vonast eftir úrbótum.
23.09.2022 - 13:50
Auðskilið mál
800 flugferðir bókaðar með nýjum afslætti
Nærri átta hundruð flugferðir hafa verið bókaðar með Loftbrú frá því að hún var tekin í notkun fyrir viku. Á einni viku hefur ríkið því niðurgreitt fargjöld um tæplega fimm milljónir króna.
16.09.2020 - 14:48