Færslur: Ljóð fyrir þjóð
Sit ég og syrgi á sviði Þjóðleikhússins
Edda Arnljótsdóttir les upp Sit ég og syrgi eftir Guðnýju frá Klömbrum á stóra sviði Þjóðleikhússins.
29.04.2020 - 10:57
Lausavísur í Þjóðleikhúsinu
Oddur Júlíusson les Lausavísur Æra-Tobba á stóra sviði Þjóðleikhússins.
28.04.2020 - 14:29
Birgitta Birgisdóttir les upp Félagslegt raunsæi
Birgitta Birgisdóttir flytur ljóðið Félagslegt raunsæi eftir Þórdísi Gísladóttur.
21.04.2020 - 09:13
Örn Árnason les upp Jón Hrak
Örn Árnason les upp ljóð Stephans G. Stephensson, Jón Hrak, á stóra sviði Þjóðleikhússins.
16.04.2020 - 13:11
Ólafía Hrönn les upp Mitt var starfið
Ólafía Hrönn Jónsdóttir les upp Mitt var starfið eftir Theodóru Thoroddsen.
16.04.2020 - 11:20
Hildur Vala les upp Geðfró
Hildur Vala Baldursdóttir les upp Geðfró eftir Siggu skáldu á stóra sviði Þjóðleikhússins.
07.04.2020 - 13:43
Arnar Jónsson flytur Sonatorrek
Arnar Jónsson les upp Sonatorrek, eftir Egil Skallagrímsson, á stóra sviði Þjóðleikhússins.
06.04.2020 - 14:56
Atli Rafn les upp Tímann og vatnið
Atli Rafn Sigurðarson les upp ljóð Steins Steinarrs á stóra sviði Þjóðleikhússins.
06.04.2020 - 13:39
Guðrún S. Gísladóttir les Stjörnufák
Guðrún S. Gísladóttir les upp ljóðið Stjörnufákur eftir Jóhannes úr Kötlum á stóra sviði Þjóðleikhússins.
03.04.2020 - 13:56
Ingvar E. á hringvegi ljóðsins
Ingvar E. Sigurðsson les ljóð Sigurðar Pálssonar, Á hringvegi ljóðsins I, á stóra sviði Þjóðleikhússins.
02.04.2020 - 14:01
Ebba Katrín les upp Brotnar borgir
Ebba Katrín Finnsdóttir les ljóðið Brotnar borgir eftir Steinunni Sigurðardóttur, fyrir Jóhönnu Gyðu Stefánsdóttur á stóra sviði Þjóðleikhússins.
01.04.2020 - 08:40
Þröstur Leó les Til barna
Þröstur Leó Gunnarsson les ljóð Evu Rúnar Snorradóttur, Til barna, á sviði Þjóðleikhússins.
31.03.2020 - 09:56
Víst er það sárt á sviði Þjóðleikhússins
Ljóð dagsins á sviði Þjóðleikhússins er Víst er það sárt eftir Karin Boye í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. Ragnheiður Steindórsdóttir flytur ljóðið fyrir Þorgeir Tryggvason.
27.03.2020 - 16:09
Lára Jóhanna les upp Undarlegt er að spyrja mennina
Ljóð dagsins á sviði Þjóðleikhússins er Undarlegt er að spyrja mennina eftir Nínu Björk Árnadóttur. Lára Jóhanna les ljóðið upp fyrir Lailu Michaelsdóttur.
26.03.2020 - 15:58
Pálmi Gestsson les upp Ferðalok Jónasar
Ljóð dagsins á sviði Þjóðleikhússins er Ferðalok eftir Jónas Hallgrímsson. Pálmi Gestsson les upp fyrir Bryndísi Kristjánsdóttur.
25.03.2020 - 15:54
Edda Björgvinsdóttir les upp Elífð daganna
Edda Björgvinsdóttir flytur ljóðið Eilífð daganna eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur. Gestur var Sólborg Alda Pétursdóttir.
24.03.2020 - 09:45
Hákon Jóhannesson les upp Til ofjarls míns
Hákon Jóhannesson les upp ljóðið Til ofjarls míns eftir Sigfús Daðason.
23.03.2020 - 09:40
Arndís Hrönn les upp Við dúnhreinsun
Arndís Hrönn Egilsdóttir les upp ljóðið Við dúnhreinsun eftir Júlíönu Jónsdóttur fyrir Maríu Gestsdóttur.
20.03.2020 - 09:36
Baldur Trausti les upp Til eru fræ
Baldur Trausti Hreinsson les upp ljóðið Til er fræ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi fyrir Auði Leifsdóttur.
19.03.2020 - 09:36
Ilmur Kristjánsdóttir les Sólstöðuþulu
Ilmur Kristjánsdóttir les upp ljóðið Sólstöðuþulu eftir Ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöðum fyrir Svövu Björk Ólafsdóttur.
18.03.2020 - 08:37
Ljóð fyrir þjóð: Einkalestur á ljóðum í samkomubanni
RÚV og Þjóðleikhúsið taka höndum saman um að skemmta landsmönnum meðan á samkomubanni stendur. Almenningi býðst að velja eftirlætisljóð og fá einkalestur frá leikurum á stóra sviði Þjóðleikhússins.
16.03.2020 - 18:00