Færslur: Ljóð fyrir þjóð

Sit ég og syrgi á sviði Þjóðleikhússins
Edda Arnljótsdóttir les upp Sit ég og syrgi eftir Guðnýju frá Klömbrum á stóra sviði Þjóðleikhússins.
29.04.2020 - 10:57
Ljóð fyrir þjóð
Lausavísur í Þjóðleikhúsinu
Oddur Júlíusson les Lausavísur Æra-Tobba á stóra sviði Þjóðleikhússins.
28.04.2020 - 14:29
Ljóð fyrir þjóð
Birgitta Birgisdóttir les upp Félagslegt raunsæi
Birgitta Birgisdóttir flytur ljóðið Félagslegt raunsæi eftir Þórdísi Gísladóttur.
21.04.2020 - 09:13
Ljóð fyrir þjóð
Ólafur Egill les upp Hávamál
Ólafur Egill Egilsson les upp brot úr Hávamálum.
17.04.2020 - 11:17
Ljóð fyrir þjóð
Örn Árnason les upp Jón Hrak
Örn Árnason les upp ljóð Stephans G. Stephensson, Jón Hrak, á stóra sviði Þjóðleikhússins.
16.04.2020 - 13:11
Ljóð fyrir þjóð
Ólafía Hrönn les upp Mitt var starfið
Ólafía Hrönn Jónsdóttir les upp Mitt var starfið eftir Theodóru Thoroddsen.
16.04.2020 - 11:20
Ljóð fyrir þjóð
Hildur Vala les upp Geðfró
Hildur Vala Baldursdóttir les upp Geðfró eftir Siggu skáldu á stóra sviði Þjóðleikhússins.
07.04.2020 - 13:43
Ljóð fyrir þjóð
Arnar Jónsson flytur Sonatorrek
Arnar Jónsson les upp Sonatorrek, eftir Egil Skallagrímsson, á stóra sviði Þjóðleikhússins.
06.04.2020 - 14:56
Ljóð fyrir þjóð
Atli Rafn les upp Tímann og vatnið
Atli Rafn Sigurðarson les upp ljóð Steins Steinarrs á stóra sviði Þjóðleikhússins.
06.04.2020 - 13:39
Ljóð fyrir þjóð
Guðrún S. Gísladóttir les Stjörnufák
Guðrún S. Gísladóttir les upp ljóðið Stjörnufákur eftir Jóhannes úr Kötlum á stóra sviði Þjóðleikhússins.
03.04.2020 - 13:56
Ljóð fyrir þjóð
Ingvar E. á hringvegi ljóðsins
Ingvar E. Sigurðsson les ljóð Sigurðar Pálssonar, Á hringvegi ljóðsins I, á stóra sviði Þjóðleikhússins.
Ljóð fyrir þjóð
Ebba Katrín les upp Brotnar borgir
Ebba Katrín Finnsdóttir les ljóðið Brotnar borgir eftir Steinunni Sigurðardóttur, fyrir Jóhönnu Gyðu Stefánsdóttur á stóra sviði Þjóðleikhússins.
01.04.2020 - 08:40
Ljóð fyrir þjóð
Þröstur Leó les Til barna
Þröstur Leó Gunnarsson les ljóð Evu Rúnar Snorradóttur, Til barna, á sviði Þjóðleikhússins.
Ljóð fyrir þjóð
Víst er það sárt á sviði Þjóðleikhússins
Ljóð dagsins á sviði Þjóðleikhússins er Víst er það sárt eftir Karin Boye í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. Ragnheiður Steindórsdóttir flytur ljóðið fyrir Þorgeir Tryggvason.
27.03.2020 - 16:09
Ljóð fyrir þjóð
Lára Jóhanna les upp Undarlegt er að spyrja mennina
Ljóð dagsins á sviði Þjóðleikhússins er Undarlegt er að spyrja mennina eftir Nínu Björk Árnadóttur. Lára Jóhanna les ljóðið upp fyrir Lailu Michaelsdóttur.
Ljóð fyrir þjóð
Pálmi Gestsson les upp Ferðalok Jónasar
Ljóð dagsins á sviði Þjóðleikhússins er Ferðalok eftir Jónas Hallgrímsson. Pálmi Gestsson les upp fyrir Bryndísi Kristjánsdóttur.
Edda Björgvinsdóttir les upp Elífð daganna
Edda Björgvinsdóttir flytur ljóðið Eilífð daganna eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur. Gestur var Sólborg Alda Pétursdóttir.
Hákon Jóhannesson les upp Til ofjarls míns
Hákon Jóhannesson les upp ljóðið Til ofjarls míns eftir Sigfús Daðason.
Arndís Hrönn les upp Við dúnhreinsun
Arndís Hrönn Egilsdóttir les upp ljóðið Við dúnhreinsun eftir Júlíönu Jónsdóttur fyrir Maríu Gestsdóttur.
Baldur Trausti les upp Til eru fræ
Baldur Trausti Hreinsson les upp ljóðið Til er fræ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi fyrir Auði Leifsdóttur.
Ilmur Kristjánsdóttir les Sólstöðuþulu
Ilmur Kristjánsdóttir les upp ljóðið Sólstöðuþulu eftir Ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöðum fyrir Svövu Björk Ólafsdóttur.
Kosning
Ljóð fyrir þjóð: Einkalestur á ljóðum í samkomubanni
RÚV og Þjóðleikhúsið taka höndum saman um að skemmta landsmönnum meðan á samkomubanni stendur. Almenningi býðst að velja eftirlætisljóð og fá einkalestur frá leikurum á stóra sviði Þjóðleikhússins.
16.03.2020 - 18:00