Færslur: Listahátíð

Myndskeið
Listamenn á ferð og flugi um borgina í dag
Fjöldi listamanna gladdi íbúa höfuðborgarinnar með ýmiss konar uppákomum við heimili þeirra í dag. Uppákomurnar nefnast Listagjafir Listahátíðar þar sem fólki gafst kostur á að gleðja sína nánustu með viðburði.
07.11.2020 - 19:48
Viðtal
Stjórnarskrártillagan er spegill okkar mannlífs
Á morgun, laugardag, fer fram Leit að töfrum í Hafnarhúsinu. Þar er á ferðinni verkefni og viðburður sem myndlistarmennirnir Ólafur Ólafsson og Libia Castro hafa staðið fyrir á undanförnum misserum í samstarfi við stóran hóp listafólks og aðgerðasinna sem kalla sig Töfrateymið. Verkefnið hverfist um tillöguna að nýrri stjórnarskrá fyrir Lýðveldið Ísland frá árinu 2011. Nú hefur verið samin tónlist við allar 114 greinar tillögunnar. Víðsjá ræddi við framkvæmdastjóra verkefnisins. 
Gagnrýni
Lýðræðið er pulsa
„Menningarleg fjölbreytni hefur lítið verið til umræðu á Íslandi og því hefði hátíðin verið kjörið tækifæri til þess að kafa dýpra ofan í málið og gefa samræðum meira rými. Hvað þýðir inngilding fyrir skipuleggjendum Cycle og fyrir listasenunni á Íslandi?“ Inga Björk Bjarnadóttir, myndlistarrýnir Víðsjár, fjallar um listahátíðina Cycle.
30.10.2018 - 16:59
Halda listahátíð á Hagatorgi á Menningarnótt
Kristinn Arnar Sigurðsson og Atli Arnarsson úr hljómsveitinni Munstur standa fyrir listahátíð á Hagatorgi eða stóra hringtorginu við Háskólabíó á menningarnótt. Þar verður meðal annars myndlist og tónlist blönduð saman. Strákarnir mættu í Núllið og ræddu komandi hátíð.
07.08.2018 - 17:14
Manneskjan getur breytt heiminum
María Kristjánsdóttir sá Eddu eftir Robert Wilson á Listahátíð og fór að velta fyrir sér örlögum heimsins og hvað sé í mannanna valdi.
22.06.2018 - 09:29
11 ára partý í Breiðholtinu
Breiðholt festival hófst fyrir tilstilli hjónanna Sigríðar Sunnu Reynisdóttur og Valgeirs Sigurðssonar og var ætlað að vekja athygli á því sem fór fram í upptökuveri þeirra í Seljahverfi. Það hefur heldur betur undið upp á sig og hátíðin er nú hluti af Listahátíð Reykjavíkur.
07.06.2018 - 09:52
Ferskir vindar í Garði í fimmta sinn
Fjörutíu listamenn af tuttugu og einu þjóðerni eru þátttakendur í alþjóðlegu listahátíðinni Ferskir vindar sem fram fer í Garði á næstu dögum. Er þetta í fimmta skiptið sem hátíðin er haldin.
02.01.2018 - 19:46