Færslur: Lion King
Hápunktur blómatíma teiknimyndanna
„Maður fattaði strax að þarna var eitthvað mjög sérstakt á ferðinni,“ segir Felix Bergsson um teiknimyndina Konung ljónanna. Myndin verður sýnd í Bíóást á RÚV en Felix talsetti aðalpersónu myndarinnar á sínum tíma.
11.01.2020 - 11:03