Færslur: linsubaunir

Linsurétturinn með hrísgrjónunum
Þessi réttur kemur sko á óvart! Hann er svipaður pastanu sem ég gerði eitt sinn, að því leyti að ég bý hann til, þegar ég má ekki vera að því að elda eða nenni því ekki. Þetta er ljúffengur, ódýr og einfaldur matur, sem eldar sig sjálfur á meðan ég geri eitthvað allt annað! Þetta þurfa allir þreyttir foreldrar að kunna!
26.11.2015 - 20:30