Færslur: Lilja Rafney Magnúsdóttir

Segir enga innistæðu fyrir „vælinu í stórútgerðinni“
Þingmenn í atvinnuveganefnd Alþingis eru sammála um að skýrsla um eignarhald stærstu útgerðarfyrirtækja í sjávarútvegi sýni að tilefni sé til að hækka veiðigjöld.
Lilja Rafney tekur sæti á lista í Norðvesturkjördæmi
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hyggst taka sæti á lista hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í haust. Hún lýsti þessu yfir á landsfundi Vinstri grænna í dag.
Framhald strandveiða í september siglir í strand
Fjöldi strandveiðimanna er nú atvinnulaus vegna skorts á aflaheimildum. Ekki virðist samhugur á Alþingi um þá lagabreytingu sem þarf til að opna fyrir strandveiðar í september.