Færslur: Lilja Hjartardóttir

Fyrirmynd þeirra sem berjast fyrir betri heimi
Þann 4. apríl næstkomandi verða 50 ár liðin frá því að bandaríski mannréttindaleiðtoginn Martin Luther King var veginn af morðingjahendi í borginni Memphis í Tennessee.
Sársaukafullt að horfa á táknmyndir þrælahalds
Heimsbyggðin hefur fylgst með viðbrögðum Bandaríkjaforseta á síðustu dögum við ofbeldi og kynþáttaólgu í landinu. Minnismerki sem halda á lofti minningu hershöfðingja og forystumanna Suðurríkjanna í þrælastríðinu blandast inn í þann fréttaflutning en minnismerkin er að finna víða um landið. Í Víðsjá var rætt við Lilju Hjartardóttur stjórnmálafræðing um minnismerkin.