Færslur: Lífsblómið

Vel heppnað ferðalag í gegnum fullveldið
Lífsblómið er heiti sýningar á Listasafni Íslands og fjallar um fullveldið í hundrað ár. Hjarta sýningarinnar eru fornhandritin. „Þau voru eins konar krúnudjásn í miðjunni,“ segir Pétur Húni Björnsson þjóðfræðingur. Sýningin sé áhrifamikil – en engin glansmynd af fullveldissögunni.
11.12.2018 - 17:03