Færslur: Lífeyrissparnaður

Landsmenn hafa nýtt sér 24 milljarða séreignarsparnaðar
Allt hafa verið teknir út rétt liðlega 24,5 milljarðar í séreignarsparnað frá því í apríl 2020 til og með janúar 2021. Þetta kemur fram í svari frá Skattinum við fyrirspurn fréttastofu. 
Spegillinn
Stungu milljarða sparnaði í eigin vasa
Um 11 milljarðar er upphæðin sem sænsk yfirvöld telja að hafi verið svikin út úr eftirlaunasjóðum á vegum fyrirtækisins Falcon Funds. Þetta er annað stóra sakamálið á skömmum tíma í Svíþjóð, þar sem umsjónarmenn eftirlaunasjóða eru grunaðir um að hafa fé af fólki. Málin þykja sýna hve lítið eftirlit er með því hvernig farið er með eftirlaunasparnað sænsks launafólks.
27.08.2020 - 17:00