Færslur: Libia Castro

Pistill
Listrænt, lýðræðislegt og skipulagslegt afrek
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um sýningu spænsk-íslenska listamannatvíeykisins Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar Töfrafundur – áratug síðar. Sýningin fjallar um stjórnarskrármálið svokallaða og hreyfir við áhorfandanum með því að færa flókin pólitísk álitamál yfir á hið listræna svið og út til almennings.
Viðtal
Flæði milli aktívista og almennings
„Eitt af því sem ég er ánægðastur með er að svona rosalega mikið samstarfsverkefni hljóti þessa viðurkenningu,“ segir Ólafur Ólafsson listamaður. Hann og Libia Castro eru myndlistarmenn ársins.