Færslur: Lewis Hamilton

Hamilton sleginn til riddara
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton var aðlaður í dag en árið 2020 reyndist honum gjöfult á kappakstursbrautinni. Hann varð í sjöunda skiptið heimsmeistari í Formúlu eitt kappakstri á þessu ári og jafnaði þannig met Michaels Shchumachers yfir fjölda titla.
31.12.2020 - 01:17
Russell lét Bottas líta út eins og fífl
Valtteri Bottas, liðsfélagi Lewis Hamilton hjá Mercedes í Formúlu 1, segist hafa verið látinn líta fíflalega út í kappakstri helgarinnar í Barein. Hamilton er með COVID-19 og þess vegna ók George Russell, ungstirnið sem vanalega ekur fyrir Williams, við hlið Bottas hjá Mercedes.
07.12.2020 - 15:47
Hamilton sagður hræsnari fyrir loftslagstal
Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður Mercedes-liðsins, hefur miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. Hann sætir nú gagnrýni fyrir það enda lítill samhljómur milli þess og að fljúga um heiminn þveran til að keppa í bensínknúnum kappakstri í boði stærstu bílaframleiðenda heims.
26.10.2019 - 08:47