Færslur: Létt lungnatæki
Verður leyft að hafa hjálpartæki með á hjúkrunarheimili
Sviðsstjóri þjónustusviðs Sjúkratrygginga segir þörf á að leyfa lungnasjúklingum að taka létt lungnatæki með sér inn á hjúkrunarheimili. Ekki gangi að taka tækin af fólki.
09.02.2022 - 17:56