Færslur: Lestur

Pistill
Karlar sem lesa ekki konur
„Að uppgötva að ég læsi ekki konur var í alla staði óskiljanlegt. Það var eins og að uppgötva að ég læsi ekki bækur sem væru með oddatölufjölda af blaðsíðum; fáránlegt skilyrði sem ég hafði enga hugmynd um og gat ekki gefið neina rökrétta ástæðu fyrir,“ segir Björn Halldórsson pistlahöfundur Víðsjár.
02.05.2022 - 15:54
Þeim fjölgar sem ekki lesa bækur
Þeim Íslendingum sem lesa lítið eða ekkert fjölgar en lestur er þó almennt mikill hér á landi. Karlar lásu færri bækur í ár en í fyrra en enginn munur er á lestri kvenna.
Íslendingar hafa sjaldan lesið jafn mikið og nú
Bókin lifir góðu lífi, samkvæmt niðurstöðum lestrarkönnunar Miðstöðvar íslenskra bókmennta sem kynntar voru í dag, á degi íslenskrar tungu. Þær sýna að Íslendingar hafa sjaldan lesið jafn mikið síðan farið var að kanna bóklestur þjóðarinnar og þeim sem hvorki lesa né hlusta á bækur hefur fækkað síðan í fyrra. 
Samfélagið
Kreppan bjargaði bókabúðum
Þegar Eiríkur Ágúst Guðjónsson flutti til Reykjavíkur árið 1981 voru 14 fornbókaverslanir í miðbænum, nú starfar hann í þeirri einu sem eftir er, Bókinni við Hverfisgötu.
26.05.2020 - 13:51
19 stafi þarf til að geta lesið
Ný rannsókn Hermundar Sigmundssonar prófessors í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og Háskólann í Þrándheimi sýnir að börn þurfa að kunna að minnsta kosti 19 bókstafi til að geta lesið. Hann segir þessar niðurstöður sýna hversu mikilvægt sé að hefja lestrarkennslu á því að kenna bókstafi og hljóð. Hann gagnrýnir að aðferðir, þar sem áherslan sé á aðra þætti, séu notaðar í um helmingi grunnskóla hér á landi. 
24.05.2020 - 14:12
Innlent · Menntun · Börn · Lestur · nám · Grunnskólar · vísindi
Myndskeið
Staðráðin í að ná heimsmetinu
Íslendingar stefna á að setja heimsmet í lestri á meðan faraldurinn gengur yfir. Lestrarstundirnar munu skipta milljónum og eru þátttakendur af yngri kynslóðinni sérlega spenntir fyrir því að setja heimsmet.
04.04.2020 - 15:20
Myndskeið
Hefur lesið 300 bækur á árinu
Hrafnhildur Markúsdóttir, 11 ára lestrarhestur í Hvassaleitisskóla í Reykjavík, hafði það að markmiði að lesa 300 bækur áður en árið 2019 væri úti. Þegar nóvember er ekki liðinn hefur hún náð markmiði sínu. Kennarinn hennar gerir ráð fyrir að hún haldi áfram að lesa þó markmiðinu sé náð.
21.11.2019 - 16:31
Lesandi foreldrar eiga lesandi börn
Er barnabókin svarið við vanda íslenskunnar, minnkandi lestraráhuga þjóðarinnar og bóksölu? Meðlimir SÍUNG eru vissir um það.
25.09.2017 - 15:47