Færslur: Leitin að svarta víkingnum

Afsögn siðanefndar vegna meints trúnaðarbrests rektors
Siðanefnd Háskóla Íslands sagði af sér í síðustu viku vegna trúnaðarbrests gagnvart rektor skólans. Ástæða afsagnarinnar er sögð vera sú að hann hafi lýst skoðun sinni í deilu Bergsveins Birgissonar fræðimanns og rithöfundar og Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra.
Milljörðum varið í þætti eftir bók Bergsveins
Til stendur að gera sjónvarpsþáttaröð byggða á bók Bergsveins Birgissonar um landnámsmanninn Geirmund heljarskinn. Þættirnir verða framleiddir af Paramount Pictures og leikstýrt af Norðmanninum Morten Tyldum.