Færslur: leirlist

Myndskeið
Litríkir hverafuglar til sýnis á Garðatorgi
Glatt var á hjalla á Garðatorgi í Garðabæ síðastliðinn þriðjudag þegar fyrsta Barnamenningarhátíð bæjarins var sett við hátíðlega athöfn. Það voru sjöttu bekkingar úr Álftanesskóla sem opnuðu sýninguna Hverafuglar á bjargi ásamt Gunnari Einarssyni bæjarstjóra.
07.05.2021 - 13:43
Landinn
Úr bankanum í leirinn
Leirlistafélag Íslands fagnar 40 ára afmæli í ár og af því tilefni hefur verið sett upp heljarinnar dagskrá.
24.02.2021 - 08:00