Færslur: Leikföng

Metár hjá Lego í faraldrinum
Kórónuveirufaraldurinn hefur haft slæm áhrif á afkomu fjölmargra fyrirtækja um allan heim. Aðra sögu er þó að segja af danska fyrirtækinu Lego. Árið í fyrra var það besta í sögunni hjá kubbaframleiðandanum, enda var fólk mun meira heima þá en áður.
10.03.2021 - 10:54
Erlent · Danmörk · viðskipti · Evrópa · Leikföng · legó
Stjörnustríðsleikföng seld fyrir metfé
Safnarar eru áfjáðir í leikföng og annan varning sem tengist kvikmyndunum um Stjörnustríð. Par á mið Englandi datt óvænt í lukkupottinn á dögunum þegar þau uppgötvuðu að þau höfðu erft mikinn Stjörnustríðs-fjársjóð.
06.11.2020 - 08:26
Myndskeið
Barbie er sextug í dag
Forsetaframbjóðandi, geimfari og rappari er meðal þess sem afmælisbarn dagsins er með á ferilskránni. Þó dúkkan Barbie hafi átt vinsældum að fagna í sextíu ár hefur hún ekki farið varhluta af gagnrýni.
09.03.2019 - 19:00
Prinsessa máttarins berst gegn feðraveldinu
„Ég held að rosa mikið af ungum stúlkum hafi lært að þær gætu líka verið ofurhetjur. Það var mikilvægt að það væri til eitthvað annað en Barbie,“ segir Bjarni Gautur Tómasson kvikmyndagerðamaður um teiknimyndasöguhetjuna She-Ra. Netflix og Dreamworks Animations vinna nú að endurgerð á teiknimyndaþáttum um She-Ra sem eru væntanlegir síðar á þessu ári.
10.02.2018 - 10:00
Græðir ekkert á eigin uppfinningu
Leikfangið þyrilskífan hefur notið gríðarlegra vinsælda á síðustu mánuðum og aukast vinsældirnar með – að því virðist – degi hverjum. Þyrilskífurnar tróna á toppi vinsældalista leikfanga á Amazon.com. Af tuttugu efstu sætum listans eru skífurnar í sautján þeirra.
31.05.2017 - 16:59