Færslur: Leikfélag Akureyr

Segir skiptingu fjár til menningarmála ósanngjarna
Formaður stjórnar Akureyrarstofu, sem fer með menningarmál bæjarins, er ósátt við framlag ríkisins til menningarmála í sveitarfélaginu. Bærinn fær fimm prósent af þeirri fjárhæð sem ríkið ver til menningarmála á höfuðborgarsvæðinu. Endurnýjaður menningarsamningur verður að líkindum undirritaður á næstu dögum.
Síðdegisútvarpið
Áhorfendur kjósa hvaða barnaleikrit verður sett upp
Leikfélag Akureyrar býður nú upp á þá nýbreytni að áhorfendur geta valið hvaða barnasýning verður sett upp næsta vetur. Valið stendur á milli þriggja sýninga. Marta Nordal leikhússtjóri segir að þetta sé hluti af því að gefa áhorfendum hlutdeild í leikhúsinu.