Færslur: Leigubifreiðar

Samráð við leigubílstjóra í skötulíki
Formaður bifreiðastjórafélagsins Frama gagnrýnir stjórnvöld fyrir sýndarsamráð vegna frumvarps um leigubifreiðaakstur. Drög að frumvarpinu hafi ekki verið unnin í samráði við bílstjóra eða hagsmunasamtök þeirra né farþega sem þekki markaðinn af eigin reynslu.

Mest lesið