Færslur: leiðangursskip

Setja farþega í land á friðlýstum svæðum
Farþegar á minni skemmtiferðaskipum sem sigla umhverfis Ísland, eru sendir í leyfisleysi í land á viðkvæmum stöðum eins og friðlandinu á Hornströndum. Engin lög eða reglur virðast gilda um slíkt athæfi og stjórnvöld hafa brugðist seint við, þótt staðfest dæmi séu um viðkomur af þessu tagi. Mikil aukning hefur orðið í komum leiðangurskipa undanfarin ár.
09.05.2018 - 19:14