Færslur: Langbylgja

Bilun í langbylgjusendingu á Gufuskálum
Bilun kom upp í langbylgjumastrinu á Gufuskálum í. Varaleiðir til útsendingar urðu til þess að útsending datt aldrei út.
26.11.2020 - 20:34
Áfram unnið að viðgerðum
Enn er mikið af bilunum í dreifikerfi RARIK sem taka mun nokkra daga að lagfæra og búast má við truflunum á afhendingu rafmagns á meðan. Rafmagnslaust er í Vestur-Húnavatnssýslu, leitað er að bilunum.
17.12.2019 - 12:42
Langbylgjuútvörpin á undanhaldi
Ný útvarpstæki sem fást í verslunum í dag eru sjaldnast gerð til að nema langbylgjusendingar. Langbylgjan er hluti af neyðar- og dreifbýlisþjónustu Ríkisútvarpsins og er mikilvægt að íbúar á landsbyggðinni ekki síst í dreifbýli viti hvort útvörp þeirra heyra langbylgju.
25.08.2014 - 15:37