Færslur: landvarnir

Kalush seldi verðlaunagripinn til styrktar landvörnum
Úkraínska hljómsveitin Kalush Orchestra hefur selt verðlaunagripinn sem henni áskotnaðist fyrir sigur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarsstöðva. Gripurinn var seldur á uppboði og andvirðið rennur til úkraínska hersins.
Þvertaka fyrir aðstoð við að hafa uppi á hershöfðingjum
Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna þvertekur fyrir að hafa útvegað Úkraínumönnum leynileg gögn um staðsetningar rússneskra hershöfðingja á vígvöllum í landinu. Fullyrt hefur verið að slík gögn hafi auðveldað Úkraínumönnum að hafa uppi á hershöfðingjunum og fella þá.