Færslur: Landsamband smábátaeigenda
Segir að strandveiðikvótinn geti klárast í júlí
Framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda segir næsta öruggt að kvótinn fyrir strandveiðar klárist áður en tímabilinu lýkur í haust. Nú þegar er búið að veiða rúmlega tólf prósent af heildaraflanum sem gefinn var út fyrir sumarið.
18.05.2021 - 13:25