Færslur: Landbúnaðarháskólinn

Áhersla á að bæta innviði í garðyrkju í LBHÍ
Rektor Landbúnaðarháskólans segir áætlanir um nýtt garðyrkjunám á Íslandi jákvæðar. Margt sé hægt að gera betur í garðyrkjunáminu í LBHÍ.
24.08.2020 - 13:47
Gleði í LBHÍ þrátt fyrir aukið álag vegna COVID-19
Nemendum fjölgar mikið í Landbúnaðarháskólanum á þessu skólaári, allra mest í landslagsarkitektúr. Rektor skólans segir mikið hafa mætt á við að uppfylla sóttvarnakröfur, gleði ríki engu að síður í skólanum.
24.08.2020 - 09:51
Vilja setja á fót nýtt garðyrkjunám á Íslandi
Fagfólk í garðyrkju hefur tekið sig sama um stofnun félagsins Garðyrkjuskóli Íslands. Það vill ná samningum við menntamálaráðherra um að koma á fót grunnnámi í garðyrkju á framhaldsskólastigi. Þar á að leggja áherslu á starfsmenntanám og samstarf við atvinnulíf.
Umsóknum í landslagsarkitektúr fjölgar um 240%
Aðsókn í grunnnám á háskólastigi við Landbúnaðarháskóla Íslands hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. Aukning er langmest í BS námi í landslagsarkitektúr en umsóknum fjölgaði um 240% á milli ára. Jafnframt hafa aldrei fleiri stundað doktorsnám við skólann. 
24.06.2020 - 12:42