Færslur: Landbúnaðarháskólinn

Umsóknum í landslagsarkitektúr fjölgar um 240%
Aðsókn í grunnnám á háskólastigi við Landbúnaðarháskóla Íslands hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. Aukning er langmest í BS námi í landslagsarkitektúr en umsóknum fjölgaði um 240% á milli ára. Jafnframt hafa aldrei fleiri stundað doktorsnám við skólann. 
24.06.2020 - 12:42